Skyndihjálparmaður ársins 2020

Veist þú um einhvern sem með snarræði sínu og réttum viðbrögðum hefur bjargað mannslífi með skyndihjálp á árinu 2020? Ef svo er sendu okkur ábendingu.

Bóka námskeið

Fyrirtæki og hópar
Í boði eru margs konar skyndihjálparnámskeið sniðin að þörfum hópa og fyrirtækja. Sendu okkur fyrirspurn á skyndihjalp@redcross.is eða hringdu í síma 570 4000.

ATHUGIÐ: Öll skyndihjálparnámskeið sem voru á dagskrá á höfuðborgarsvæðinu fram að áramótum falla niður vegna Covid.

  • Barnanámskeið
  • Lengri námskeið
  • Stutt námskeið
  • Sjá öll