Bóka námskeið

Í ljósi þess að neyðarstigi almannavarna vegna COVID-19 hefur verið lýst yfir hefur Rauði krossinn ákveðið að fresta öllum skyndihjálparnámskeiðum frá og með þessari stundu.

Við hvetjum fólk til að taka vefnámskeið Rauða krossins http://namskeid.raudikrossinn.is/ og hlaða niður skyndihjálparappinu https://skyndihjalp.is/namsefni/appid/  sem býður upp á kennslu í skyndihjálp á aðgengilegan hátt.

Þegar neyðarstigi hefur verið aflýst munum við auglýsa ný námskeið. Þeir sem hafa greitt fyrir námskeiðið geta valið um að skrá sig á nýtt námskeið eða fá endurgreitt.

Afsakið óþægindin.

Námskeið fyrir almenning
Hér að neðan má sjá lista yfir námskeið á döfinni. Ef þú vilt frekari upplýsingar hafðu samband við Rauða kross deildina á þínu svæði eða sendu fyrirspurn á central@redcross.is central@redcross.is.

Fyrirtæki og hópar
Í boði eru margs konar skyndihjálparnámskeið sniðin að þörfum hópa og fyrirtækja. Sendu okkur fyrirspurn á skyndihjalp@redcross.is eða hringdu í síma 570 4000.

  • Barnanámskeið
  • Lengri námskeið
  • Stutt námskeið
  • Sjá öll