Skyndihjálp

Meðvitundarleysi

Hvað sérðu
Hvað sérðu?
  • Einstaklingurinn er meðvitundarlaus.
Hvað sérðu
Skyndihjálp
  • Hallaðu höfði einstaklingsins varlega aftur. Horfðu og hlustaðu eftir því hvort hann andar eðlilega.
  • Ef hann andar eðlilega veltu einstaklingnum á aðra hliðina og hallaðu höfði hans aftur.
  • Hringdu í Neyðarlínuna 112 eða fáðu einhvern nærstaddan til þess.
  • Fylgstu með ástandi einstaklingsins þar til sérhæfð hjálp berst.
Spurningar og svör