Skyndihjálp

Bruni

Hvað sérðu
Hvað sérðu?
  • Roði á húð
  • Brunablöðrur
Hvað sérðu
Skyndihjálp
  • bruni-mynd2@2xKældu brunann með því að láta vatn renna á hann í a.m.k. 10 mínútur.
  • Stilltu vekjaraklukku á 10 mínútur.
  • Ef þörf er á læknisaðstoð skaltu vefja plasti eða plastpoka utan um brunasárið áður en haldið er af stað. Ekki þarf að búa um sárið með plasti ef ekki þarf að leita til læknis.
  • Hringdu í Neyðarlínuna 112 ef þörf krefur eða fáðu einhvern nærstaddan til þess.
Spurningar og svör