Skyndihjálparmaður ársins 2020

Veist þú um einhvern sem með snarræði sínu og réttum viðbrögðum hefur bjargað mannslífi með skyndihjálp á árinu 2020? Ef svo er sendu okkur ábendingu.

Kennsluglærur í skyndihjálp fyrir leiðbeinendur

Kennsluglærurnar eru geymdar á lokuðum vef Rauða krossins.

Kennsluglærurnar kosta 12.350 kr.

Til að fá aðgang að kennsluglærunum þarf að:

  • ganga frá greiðslu í gegnum Valitor síðuna hér
  • fylla út formið hér fyrir neðan.