Bóka námskeið

Námskeið fyrir almenning
Deildir Rauða krossins halda reglulega skyndihjálparnámskeið fyrir almenning. Námskeiðin eru auglýst hér. Ef þú vilt frekari upplýsingar hafðu samband við Rauða kross deildina þínu svæði eða sendu  fyrirspurn á central@redcross.is.

Fyrirtæki og hópar
Í boði eru margs konar skyndihjálparnámskeið sniðin að þörfum hópa og fyrirtækja. Sendu okkur fyrirspurn á gulla@redcross.is eða hringdu í síma 570 4000.

  • Barnanámskeið
  • Lengri námskeið
  • Stutt námskeið
  • Sjá öll